Höfundur
Hér er bloggað um ADHD í víðu samhengi. Þetta er gjöf en það eru gallar á gjöf Njarðar, mér finnst vert að spá í bæði kostina og gallana. Skrifin geta orðið stopul en ég bendi á önnur blogg og fleiri skrif eftir því sem færi gefst. Minni líka á ADHD samtökin, okkar vettvang nr. eitt. Í minni fjölskyldu eru nokkrir með ADHD, í öllum fjölskyldum er fólk með sín sérkenni og við kunnum vel að meta fjölbreytnina ekki satt?
Skrif á ADHDblogginu eru birt með eftirfarandi fyrirvara: Ég er ekki læknir eða sálfræðingur. Ég er mannfræðingur og kennari og hef lesið mér til um ADHD. Skrifin eru hugsuð sem liður í þeirri viðleitni að auka lífsgæði fólks með ADHD. Þau endurspegla og takmarkast við reynslu, vitneskju og áhugasvið skrifara. Lesendur eru hvattir til að afla sér upplýsinga um ADHD sem víðast og taka öllu sem þeir lesa með hóflegri tortryggni.
© er höfundar á öllum bloggfærslum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- arogsid
- asgerdurjoh
- bailey
- bensig
- birgitta
- dunni
- eddaagn
- supermamma
- eddabjo
- vglilja
- coke
- heidistrand
- helgadora
- drum
- hjorturgud
- krummi80
- hrundt
- ringarinn
- pisces
- ingibjorgelsa
- ingabaldurs
- jenfo
- jensgud
- jogamagg
- prakkarinn
- katja
- kolbrunb
- engilstina
- kristinm
- daudansalvara
- omarragnarsson
- ragnhildur
- ransu
- ruth777
- sirrycoach
- sigrunfridriks
- strunfridur
- scorpio
- sur
- toshiki
- tommijons
- valli57
- torabeta
- icekeiko
- doddilitli
- thorhallurheimisson
- totad
- thorhildurhelga
- keg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkur: Mannréttindi
Uppörvun 1
Mánudagur, 9. mars 2009
Meiningin er að birta við og við stutta uppörvunartexta úr völdum skrifum. Sumir eru á ensku, þið fyrirgefið það. Hér kemur sá fyrsti. Margir addarar kannast við þann veruleika sem hér er tæpt á en hafa ef til vill ekki séð hann baðaðan jákvæðu ljósi fyrr en nú:
Studies show that messy desks are the vivid signatures of people with creative, limber minds (who reap higher salaries than those with neat office landscapes) and that messy closet owners are probably better parents, and nicer and cooler, than their tidier counterparts.
Úr greininni Stop feeling bad about clutter eftir Penelope Green (2008).