Höfundur
Hér er bloggað um ADHD í víðu samhengi. Þetta er gjöf en það eru gallar á gjöf Njarðar, mér finnst vert að spá í bæði kostina og gallana. Skrifin geta orðið stopul en ég bendi á önnur blogg og fleiri skrif eftir því sem færi gefst. Minni líka á ADHD samtökin, okkar vettvang nr. eitt. Í minni fjölskyldu eru nokkrir með ADHD, í öllum fjölskyldum er fólk með sín sérkenni og við kunnum vel að meta fjölbreytnina ekki satt?
Skrif á ADHDblogginu eru birt með eftirfarandi fyrirvara: Ég er ekki læknir eða sálfræðingur. Ég er mannfræðingur og kennari og hef lesið mér til um ADHD. Skrifin eru hugsuð sem liður í þeirri viðleitni að auka lífsgæði fólks með ADHD. Þau endurspegla og takmarkast við reynslu, vitneskju og áhugasvið skrifara. Lesendur eru hvattir til að afla sér upplýsinga um ADHD sem víðast og taka öllu sem þeir lesa með hóflegri tortryggni.
© er höfundar á öllum bloggfærslum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- arogsid
- asgerdurjoh
- bailey
- bensig
- birgitta
- dunni
- eddaagn
- supermamma
- eddabjo
- vglilja
- coke
- heidistrand
- helgadora
- drum
- hjorturgud
- krummi80
- hrundt
- ringarinn
- pisces
- ingibjorgelsa
- ingabaldurs
- jenfo
- jensgud
- jogamagg
- prakkarinn
- katja
- kolbrunb
- engilstina
- kristinm
- daudansalvara
- omarragnarsson
- ragnhildur
- ransu
- ruth777
- sirrycoach
- sigrunfridriks
- strunfridur
- scorpio
- sur
- toshiki
- tommijons
- valli57
- torabeta
- icekeiko
- doddilitli
- thorhallurheimisson
- totad
- thorhildurhelga
- keg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
ADHD blogg - nýtt
Mánudagur, 13. október 2008
Kæru vinir með ADHD greiningu og þið sem hafið ekki fengið greiningu en teljið að þið fyllið flokk ADHDara. Ef þið sjáið þennan póst vona ég að þið látið það berast að stofnað hefur verið ADHD blogg sem ætlað er að vera vettvangur fyrir allt sem tengist ADHD, umfjöllun um menntun, úrræði, líðan, starfsframa, fjölskyldumál og fleira. Markmiðið er að setja inn nokkrar færslur í viku með alls konar gagnlegu og umhugsunarverðu efni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæl .
Gott framtak,bíð spenntur. Kærleikskveðjur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 13:37
Takk fyrir góða kveðju, Þórarinn. Við þurfum líka að koma okkur upp vinalista til að vekja athygli á blogginu og til að vera í samræðu við aðra sem hafa áhuga á þessu málefni. Þetta fer allt í gang á næstu dögum, auk hugsanlegrar tengingar við Facebook síðu.
ADHD, 13.10.2008 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.