ADHD blogg - nýtt

Kæru vinir með ADHD greiningu og þið sem hafið ekki fengið greiningu en teljið að þið fyllið flokk ADHDara. Ef þið sjáið þennan póst vona ég að þið látið það berast að stofnað hefur verið ADHD blogg sem ætlað er að vera vettvangur fyrir allt sem tengist ADHD, umfjöllun um menntun, úrræði, líðan, starfsframa, fjölskyldumál og fleira. Markmiðið er að setja inn nokkrar færslur í viku með alls konar gagnlegu og umhugsunarverðu efni.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl .

Gott framtak,bíð spenntur. Kærleikskveðjur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 13:37

2 Smámynd: ADHD

Takk fyrir góða kveðju, Þórarinn. Við þurfum líka að koma okkur upp vinalista til að vekja athygli á blogginu og til að vera í samræðu við aðra sem hafa áhuga á þessu málefni. Þetta fer allt í gang á næstu dögum, auk hugsanlegrar tengingar við Facebook síðu.

ADHD, 13.10.2008 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband