Uppörvun 1

Meiningin er að birta við og við stutta uppörvunartexta úr völdum skrifum. Sumir eru á ensku, þið fyrirgefið það. Hér kemur sá fyrsti. Margir addarar kannast við þann veruleika sem hér er tæpt á en hafa ef til vill ekki séð hann baðaðan jákvæðu ljósi fyrr en nú: 

Studies show that messy desks are the vivid signatures of people with creative, limber minds (who reap higher salaries than those with neat “office landscapes”) and that messy closet owners are probably better parents, and nicer and cooler, than their tidier counterparts.

Úr greininni Stop feeling bad about clutter eftir Penelope Green (2008).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband